
ROCK inniheldur 140 auðar, 120g/m2 þykkar blaðsíður og kápu úr pappa.
Segull er á kápu til að halda penna. Penni er ekki innifalinn en við mælum með DEVIN pennanum með þessari minnisbók.
Stærð bókarinnar er 130x 180 mm.
Prentflötur á þessari minnisbók er 70 X 160 mm.
Vörunúmer ME93419.
Verð er heildarverð með einlita merkingu, uppsetningargjaldi og án virðisauka.
Notast er við silkiprentun.
Hefurðu frekari spurningar varðandi þessa vöru? Ekki hika við að senda okkur fyrirspurn á merkisjoppan@merkisjoppan.is