Skilmálar

Upplýsingar um fyrirtækið/söluaðilann

Merkisjoppan ehf  / Fífurima 12 / merkisjoppan@merkisjoppan.is  

Merkisjoppan áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust.

Afhending vöru

Allar pantanir eru afgreiddar u.þ.b 14 dögum eftir að próförk hefur verið samþykkt og greiðsla staðfest.

 Verð á vöru og sendingakostnaður

Öll verð í vefverslun eru án virðisaukaskatts. Sendingarkostnaður er innifalinn að undanskildum hraðflutningum sem er samið um í hvert og eitt skipti.

Að skipta og skila vöru

Enginn skilaréttur er á vörum Merkisjoppunnar. Komi upp ósætti um vörur okkar munum við leggja okkur fram um við að leysa það svo allir megi vera sáttir.

Kaupandi hefur 14 daga frá því að próförk er send til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi samþykkt próförkina. 

Gölluð vara

Vísað er til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Lög og varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur (ef fyrirtækið er með lögheimili í Reykjavík) eða Héraðsdómi Reykjaness (ef fyrirtækið er með lögheimili í t.d. Garðabæ eða Kópavogi)