
Sýnt verð er með einlitri merkingu.
Fóðruð tölvutaska fyrir fartölvur að 15,6" úr korki. Renndur framvasi og stillanleg axlaról.
Taskan kemur í gjafapoka.
Stærð töskunnar er 410 x 310 x 75 mm.
Prentflöturinn á þessari tösku er 40 X 18 mm, merkt er á dökkbrúna miðann efst á töskunni og notast er við silkiprentun.
Vörunúmer ME92274.
Verð er heildarverð með merkingu, uppsetningargjaldi og án virðisauka.
Hefurðu frekari spurningar varðandi þessa vöru? Ekki hika við að senda okkur fyrirspurn á merkisjoppan@merkisjoppan.is